Er einhver sem getur ráðlagt heilt með svefnvenjur hunda. Ég á chua hund sem er 1 1/2 sefur í körfu á gólfinu hjá mér. Hún byrjar að ráfast um undir morgun milli 4.30 - 5, nær í dót, og ráfast fram og tilbaka og heyrist svo mikið í henni á parketinu að hún vekur heimilsfólkið. Ef ég loka hana inní búrinu er hún byrjuð að krafsa og vill komast út. Getur einhver hjálpað mér, er svefnvana einsog ungbarnamæðurnar ;)