ég á hund sem heitir Pjakkur og hann er alltaf að snýkja. ég held ég viti útafhverju. því að þegar við vorum að kenna honum að heilsa þá þegar hann heilsaði þá fekk hann alltaf ekkað í staðinn einhvern mat og núna í dag þá alltaf þegar maður er að borða eða ekkað og þá kemur hann og sest maður horfir svona smá á hann og þá byrjar hann að setja loppuna upp eða heilsa til þess að hann fái mat og svo slefar hann í leiðini en er hægt að venja þá af þessu?

ég væri mjög þakklátur ef það væri hægt hann er samt 7ára..:S