Ég er að velta fyrir mér hvort ég eigi að leyfa þeim einusinni,
hann er 7 ára, 25 kílóa blendingur af Golden/Gordon/Collie
hún er 3ggja ára, 15 kílóa blendingur af ísl/border.
Hef heyrt mörg dæmi þar sem stærri hundar hafa
farið á smærri tíkur og verið allt í lagi. Hins vegar hef ég áhyggur af henni. En mig dauðlangar að leyfa
þeim einusinni áður en annað hvort þeirra verður tekið úr sambandi. Ég myndi pottþétt halda einum hvolpi
en er ekki svo erfitt orðið að koma hvolpum fyrir ?
Endilega kommentið hvað þið eruð að hugsa!

P.s. er þetta ekki geðveik vinna? Ég tek það fram ég er algerlega með húsnæðið í þetta og
góðan garð og svona.

Getið séð myndir af þeim á;
http://folk.is/2dogsandacat/?pb=sidur&id=304321