Kettlingurinn minn sem er 5 mánaða er alger feita bolla, á 2 mömmur sem hugsa vel um hann. En allavega þá mældi ég þyngd hans fyrir viku síðan og þá var hann 3, 129 gr. en í dag þegar ég mældi hann þá var hann 3, 236 gr.

Vildi bara shera þessu með ykkur, sjá fyrirsögn