Þetta hljómar sjálfsagt sem fáranleg spurning en hvað eiga hundar að vera með margar klær á afturfótunum ? var nefnilega að taka eftir klóm á afturlöppunum á minni sem mér finnst eins og passi ekki inní, hún er með fimm klær að framan en sex að aftan, er það fullkomlega eðlilegt ?

Afsakið vankunnáttu mína ef þetta á að vera svona.

Kv. EstHe
Kv. EstHer