sæl veriði, er með border collie hund hérna í pössun, hann er hvolpur og pissar bara á gólfið, mér var sagt að skamma hann ekki, vera bara ákveðinn við hann, ég segi honum allt nei þegar hann pissar á gólfið, og er alveg svaka ánægður við hann og gef honum nammi þegar hann pissar úti.
Hvað á ég eiginlega ða gera þegar hann pissar á gólfið? Hvernig læt ég hann átta sig á því að hann eigi að pissa úti?