Hæ, ég er að reyna senda in mynd af hundinum mínum hérna inná, og það kemur eitthvað The Document contains no data veit eitthver hvað er að?