Við vorum að fá okkur hvolp fyrir viku hún er 4 mánaða setter-blendingur. Alltaf þegar hún er skilin ein eftir heima(hefur aldrei verið lengur en 2 tímar) byrjar hún að væla, gelta og krafsa í hurðir. Hvernig er hægt að venja hana af því?