Jæja, ég er að hugsa um að koma þessari hugmynd í framkvæmd með að hittast með hundana okkar.
Var að spá í að fara á hundasvæðið í Öskjuhlíð næsta mánudagskvöld kl 20:00 og athuga hvort að fleiri hugaðir komi með hundana sína.
Ég á nú reyndar ekki hund lengur en fæ bara lánaðann hundinn hennar tengdó ;)

Endilega látið vita ef að þ ið nennið að ittast, getum þá betur talað saman um gönghóp eða eitthvað með hundana þegar að við hittumst þana niðurfrá.
Munum eftir góða skapinu og skítapokum!

ps: Langar góðfúslega að biðja fólk um að mæta ekki með lóðatíkur eða árásagjarna hunda.<br><br>——————————
“Work like you don't need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”
———————————————–