Góðan dag

Það er hvimleiður vandi sem ég á við að stríða og kannski fleiri en það er gult og ljótt gras eftir hundinn minn, þetta eru blettir hér og þar og það er eins og það sé einhver sýra í hlandi hundsins sem eyðirleggur grasið og þá spyr ég, er eitthvað hægt að gera við þessu þar að segja laga grasið eða…? einhver ráð væri vel þegin! þetta hefur minnkað í hlandinu að mér finnst og eins og þetta sé bara á kynþroskaaldrinum en eftir stendur gult og ljótt gras.

Öll ráð eru vel þegin

kveðja