Mér langar að segja ykkur frá sæta hundinum mínum honum Elvis Presley. Hann er núna 5 ára gamall, þegar ég fékk hann vildi ég að hann héti Prikken Careras þá var ég ný flutt frá noregi en svo varð það Elvis Presley Prikken Careras en við erum búin að breyta því aftur í Elvis Presley bara sem betur fer. Elvis er blendingur af íslenskum fjárhundi og labrador og hann er mjög skemmtilegur eins og til dæmis þegar Diddú er að syngja í t.d. ísland í dag byrjar hann altaf að spangóla með, við getum látið hann setjast og vera kjurr látið síðan eithvað gott á nefið á honum og sagt honum að vera kjurrum og sagt síða OK þá kastar hann því upp og grípur, ef ég fel mig á segi honum að vera kyrr og kalla síðan á hann þá byrjar hann að leita að mér. En Elivs hefur átt hvolpa einu sinni eða svo ég viti allavega og hann fékk 4 hvolpa sem hétu Bangsi,Dimma, Trítla og man ekki hitt (ég skýrði þá ekki!) en bangsi var sá eini sem fékk 1/4 kló og bara á eina löppina. Elvis sefur oftast í herberginu mínu og á morgnana þá hleypur hann framm til að grípa póstinn sem kemur inn um lúguna svo að maður vaknar við það síðan klikast hann og bíður eftir að fá að fara með pabba í vinnuna.