Þar er bráðum að koma farsími fyrir hunda frá japönsku fyrirtæki sem heitir PetsMobility. Maður festir síman á ólina á hundinum sínum. Svo hringir maður í númerið á hundasímanum og talar við hundinn eða skammar hann ef hann er að gera eitthvað af sér. Flottustu gerðirnar eru með myndavél svo maður getur fylgst með hundinum sínum.
Farsímar fyrir hunda!
Þar er bráðum að koma farsími fyrir hunda frá japönsku fyrirtæki sem heitir PetsMobility. Maður festir síman á ólina á hundinum sínum. Svo hringir maður í númerið á hundasímanum og talar við hundinn eða skammar hann ef hann er að gera eitthvað af sér. Flottustu gerðirnar eru með myndavél svo maður getur fylgst með hundinum sínum.