Hundurinn minn vantar gott Heimili því að ég get ekki verið með hann út af ofnæmi. Hann er næstum 8 mánaða hann er frekar hlíðin og í alla staði góður hundur , það er eingin háfaði í honum . Pabbi hans er hreinrægtaður Alaska husky og mamma hans smá blönduð af colly annars er meiri hlutinn af henni alaska husky . Hann er barn góður . hann kann að passa heimilið þegar maður fer út og hann er ekki með neinn hávaði á meðan . Það er búið að leggja mikla vinnu í þennan hund svo að sá sem tekur hann að sér er mjög heppinn með það:) endilega hafiði samband við mig ef þér langar að skoða málið.. í síma 6625788
takk fyri