Ég á í vandræðum með fimm mánaða hvolp, málið er að hún gleði pissar alltaf þegar einhver heilsar heni þó svo að hún hafi verið úti þá er eins og hún sparar það þangað til að einhver kemur. ég er búin að vera að reyna að venja hana af þessu með því að skamma hana ogsenda hana út eftir að hún pissar.
Er einhver leið til þess að venja hana af þessum ósið eða mun þetta einfaldlega eldast af henni?