Ég á hund sem er Labrador & BorderCollie og hún er rosalega góð. Hún er alltaf rosalega róleg og hún geltir ALDREI. Hún flaðrar aldrei uppá fólk heldur þefar hún eitthvað smá af þeim. Hún bítur ekki neit og urrar aldrei né glefsar! Hún er frábær hundur en samt er hún 9 ára. Eins og sagt er við Labrador hunda verða þeir einhvernveginn ALLT Í EINU gamlir og geta farið úr lið í afturlöppunum og eiga þá erfitt með að stökkva t.d. uppí skottið í bílum. Hundurinn minn er orðin 63 ára í hundsárum! Samt finnst mér þetta Sorp grein en ég vildi bara ´segja ykkur frá hundinum mínum :)