Eitt finnst mér vanta alveg hrikalega mikið hérna á þessu landi…það er dýrakirkjugarður!
hvað á maður að gera við dýrin þegar þau deyja..dýr sem manni þykir alveg rosalega vænt um…mér finnst alls ekki sniðug að þufa að jarða þau úti í garði eða eikkað…hvað gerir maður þá þegar maður flytur burt? Allstaðar annarstaðar í heiminum eru dýrakirkjugarðar þar sem fólk getur jarðað dýrin sín..finnst ykkur þetta ekki vanta? það voru eikkurar umræður um að hafa svona kirkjugarð í hafnafirðinum, síðan hef ég ekki heyrt meira frá því!