Ég á 4 mánaða chihuahua hvolp sem er ljúfur sem sólin og var að fá ponkulítinn pomeranian hvolp, 2 mánaða, báðir rakkar. Þeir slást hrikalega og ég get varla haft þá saman. Þessi eldri reynir að láta litla lúffa en hann er ekkert alveg á því að gefa undan. Þetta er alveg óþolandi, veit einhver hvað ég get gert og hvort þetta lagist?