Hvað er til ráða ?
Hef ekki orðið vör við neitt hreiður við húsið mitt en fer út að ganga með hundana mína, eins fer kötturinn minn út að vild.
Hef keypt dropa til að sitja í ólarnar hjá þeim en ekkert virðist bæja þetta frá því að bíta mig, er orðinn frekar svefnlaus og pirruð á þessu.Dýralæknir sagði eitt skipti við mig að ryksuga húsið mitt oftar á þessum árstima en það eru takmörk fyrir hvað hægt er að ryksuga oft.
Hundarnir klóra sig stanslaust á meðan kötturinn virðist ekki finna fyrir neinu, kemur þetta með kettinum eða þarf að varast gróður á þessum árstíma?
Hverni er það hefur verið gerð einhverskonar test á öllum þessum garðúðun sem við Íslendingar gerum í görðum okkar árlega er þetta skaðlegt fyrir hundana, fæ ég allar pöddur úr næsta garð þar sem ég er ámóti öllu þessu eitri?