Hann Skellir minn skilur eftir sig droparöð út um alla íbúð.. þetta er ekki mikið en ég hef samt áhyggjur. Þetta gerist ekki af því hann er spenntur, búinn að halda í sér lengi eða neitt svoleiðis.. þetta lekur bara hægt, einn dropi á 150 cm fresti.
Hann er ekkert taugaóstyrkur eða neitt svoleiðis hann hefur fengið mjög góða umhverfisþjálfun og engin slys undanfarið. Þetta byrjaði bara í síðustu viku. Hann er hamingjusamur og hraustur að öðru leiti.
Kannast einhver við eitthvað svipað? Á ég að láta kíkja á þetta+?<br><br>ZZZzzzz
ZZZzzzz