Mig langar að fá álit fólks á ræktunni sem hann var með áður en hundarnir voru teknir af honum. Ég hef heyrt margt ljótt um þessa ræktun.
Þið sem eigið hunda frá honum, eru þeir heilbrigðir, í rétti stærð og þessháttar?

Af hverju voru hundarnir teknir? Hans útskýring er að hann hafi ekki borgað leyfisgjöld.

Ég man sjálf ekki eftir því þegar hundarnir voru teknir, enda var ekki að fylgjast mikið með hundalífi á þeim tímum.

Í dag fær hann ekki leyfi til að rækta og segir að það sé út af því að borginn ásælist landið hans.

Endilega segið ykkar álit.
<br><br>Kveðja
HJARTA og Max
Kveðja