Vonum að viðkomandi aðili (ég segi ekki maður því þetta er ekki mannlegt) fái svo mikið samviskubit að hann missi svefn í margar vikur yfir þessu, svo allt í einu eitt kvöldið þegar hann er að fara í bað og sofnar óvart í baði.. þá fengi hann smjörþefinn af því hvernig það er. Já og jafnvel gæfi upp öndina.. nei það má ekki segja svona. En 10 ára fangelsi! ÓJÁ! Morð á hundi
jafngildir mannamorði. Svo einfalt er það.

p.s. ég er ekki vond manneskja en svona lagað gerir
mann alveg brjál!