Sælir, sælar.

Ég og fjölskyldan mín fengum hvolp chiwuva (Eða hvernig sem það er skrifað.) Við fengum hana hjá Ástu hjá Gallerý Voff Voff (Heitir hún ekki Ásta?) En jæja, ég ætla að spurja nokkrar spurningar.

1. Á að hætta einhvern tímann að nota vatn á þurrfóðrið þeirra til að mýkja það?

2. Hvað mega þeir vera lengi einir heima?

3. Hvernig á að baða þá? Með hvað heitu vatni? Á að nota sápu?

4. Er gott að vera búin að venja hana að pissa og kúka úti (Þótt að það eigi að venja þá að kúka og pissa á bréf) Allaveganna sagði Ásta að það væri gott, annars veit ég það ekki.

5. Hvenær á maður að hætta að gefa henni þrisvar að borða (Hún er tæplega 4 mánaða núna)

Skítköst og leiðindi eru afþökkuð.

Takk fyrir :)<br><br>kv. Hoddey


<b>WarriorJoe sagði:</b>

<i>Þessi bók er málið.</i