Hæ, ég á sjö mánaða tík og ég veit að það er/fer að koma að lóðaríi hjá henni.
Málið er að síðustu viku hefur hún verið að riðlast að geldum félaga sínum og fótunum á manninum mínum, hún hefur sleikt sig frekar mikið að neðan og verið extra óþekk. En það kemur ekkert blóð og við höfum fylgst vel með því.
Er hún byrjuð á lóðaríi eða er þetta eitthvað annað og þá hvað er í gangi, ég meina hún er tík.
Kveðja