Þannig er mál með vexti að vinkona min á hund sem er að verða 2 ára. Þau láta gjörsamlega allt ganga fyrir hundinum. Þetta er amerískur cocker spaniel og er mjög skapvondur og hefur verið að frá því þau fengu hann.
Þau segja bara að hann hafi t.d. sofið lítið og sé óvanur miklu mirkri og eikað þannig rugl. Hann er oft sona hann geltir rosalega mikið en so þegar hann verður reiður stendur hann og rofan er stif og ef þú hreifir þig ræðst hann á þig( hann hefur bitið mig 2 til blóðs og eigandann 1 sinni. )
Þau sögðu líka við mig að þessi tegund væri svona en ég hef reyndar aldrei heyrt það. En ef þið eigið ameriskan cocker spaniel vil ég endilega fá svör frá ykkur og er hundirnn ykkar svona? Er eðlilegt að hann ráðist á fólk upp úr þurru? sjá ekki allir hundar jafn illa í mirkri…? akkru ætti hann að vera eikað sérstakur og vera sona reiðuir alltaf eftir litinn svefn..?