Það vita allir sem eiga tíkur að það er ekkert meira óþolandi enn þegar tíkinn byrjar á lóðeríi……

Enn það er ennþá verra þegar maki umgengst hana þá….

Allavegana er tíkinn okkar svo vör um sig að hún gnístir tönnum ef hann er í metranálægð við hana!!!!

Það er svo óðlandi þegar tík er á lóðeríi því það er allt út í blóðdropum eftir hana þá í rúmum,á gólfi,sófa,mottum og öllu!

Hægt er að kaupa þá dömubindi og hundableiu(hundanærbuxur)enn ekki gengur það upp hjá okkur því hún rífur hana alltaf af sér…

Mér finnst að ætti að reyna að koma með hugmynd til að þeysa þetta óþolandi mál sem er örugglega á milli tannana á ekkum ykkar….