Einu sinni var fjölskylda, dóttirin vildi fá bróður en mamman vildi hund. Dag einn fékk mamman hund, hundurinn hét Snati. Stelpan var alltaf að leika við hann og þegar hún fór í skólan beið hann alltaf eftir henni til að leika. Mamman var búin að missa áhugan á hundinum. Dag einn sagi mamman til stelpunar að hún sé að eignast systur rétt bráðum og stelpan varð glöð. þegar nýja barnið fæddist hætti stelpan að leika við Snata en vildi heldur vera hjá nýja barninu. Engin tók eftir honum,gaf honum mat eða fór með hann út. Dag einn dó hann því hann var svo einmanna.