ég var með hundinn minn úti að ganga áðan í svona hálfgerðum móa, samt sko er gata þarna og ég bý hinumegin við götuna þannig þetta er svona “mói” en allavega ..þá kemur hundurinn voða glaður með svona lærleggsbein, ekkert neitt rosalega stórt, kannski svona 30-40 cm en ég allavega skamma hann og hann sleppir því en ég sá ekki alveg hvar hann var en ég vissi reyndar að ef það voru fleiri bein þar sem hann fann þetta færi hann strax að ná í það og viti menn, ég elti hann og vitið hvað ég fann?

ég fann sko hálfa beinagrind af einhverju ég veit ekki HVERJU en rifbeinin þerna voru heil og það var hálf mjaðmagrind og annar leggur sem var fastur við mjaðmagrindina og hálf framlöppp !

sko OJ og það var ennþá svona kjötlufsur á einhverju á þessu!!!!!

ég ætla rétt að vona það að það sé satt að hundar séu með sótthreinsandi tungu því um leið og við komum inn fékk ég góðan koss á kinnina frá honum þegar ég var að þurrka honum! ekki skemmtilegt!!<br><br><font color=“gray”><b>#16</b></font
#16