Kvillar vegna rangrar fóðrunnar

Eggjahvítuefni: OF MIKIÐ - álag á nýrun (nýrnaskemmdir) e.t.v kláði. OF LÍTIÐ - Of lítill vöxtur

Kolvetni : OF MIKIÐ - Tómar hitaeiningar, offita

Fita: OF MIKIÐ - Tómar hitaeiningar, offita, niðurgangur. OF LÍTIÐ - Þuff húð og flasa. Húð móttækileg fyrir sjúkdóma.

A- vítamín: OF MIKIÐ - Heilaskemmdir. OF LÍTIÐ - Auki rennsli úr augum, skemmdir á hornhimnu og blinda.

D- vítamín: OF MIKIÐ - Kölkun í líffærum. OF LÍTIÐ - Truflun í beinmyndun,beinkröm.

B- vítamín: OF LÍTIÐ - Breytingar á húð og feldi,lystar og máttleysi.

Bein: OF MIKIÐ - Niðurgangur. OF LÍTIÐ - Ekkert hart til að styrkja tennur og kjálka og losa tannstein.

Mjólk: Niðurgangur.Flestir hundar hafa óþol gagnvart mjólk þegar þeir eldast.

Heimildir : er með þetta á blaði og man ekki hvar ég fékk þetta ;)