Mikið væri gaman, fyrir þá sem ætla að fá sér hund, og ræktandinn myndi upplýsa hvaða hunda hann væri að rækta, þá á ég við tegund, skapgerð, verð og allt sem fólk þarf að vita um dýrið, ég er margbúinn að leita hér á Huga og hvuttar.net, en get ómögulega fundið einhvern, hvernig væri að aðrir en Dalsmynni, kæmuþa fram á sjónarmiðið og léti okkur vita hvar þessir staðir eru svo hægt væri að koma í heimsókn og skoða hundana, ég tala nú ekki um hvað eigendur þessara staða myndu hagnast af því, ef þeir færu eftir lögum og reglum. Vinsamlegast smá klausa og ekki sakar að hafa myndir með, þetta væri ykkur til sóma, og hagsbóta. Ég hlakka til að fara á svona staði og skoða, það er nefnilega svo margt fólk, sem er að leita sér að hundi eða tík, svo yrði þetta ykkur til sóma. kær kveðja vk.
Popo , the mighty one…