Frænka mín er að fá hund. Hún ætlar að fá sér Pomeranian hund og ég fæ oft að passa hann.Hún ætlar að fá sér tík og hún ætlar örugglega að skíra hana Glóu út af hún er alltaf að tala um það við mig.Hún fær hana í tilefni út af hún á afmæli og fær hana frá mömmu sinni og pabba.Hún er að verða 8 ára ogg hún ætlar örugglega að fá sér brúnan Pomeranian hund.