Eru ekki einhverjir fleiri sem rækta Beagle hunda aðrir en Dalsmynni?

Ég er að leita mér að Beagle hvolpi, en finn engann. Allir sem ég finn eru farnir nema þeir sem eru frá Mánaskini (Dalsmynni). Hann þarf reyndar ekkert að vera hreinræktaður og/eða ættbókarfærður, bara að vera mest megnis beagle.
Getur einhver hjálpað mér?

Tzip