Tófa er pommari hundur og er lítil, feit og sæt. Hún er frek og geltir þegar það er barið að dyrum. Þegar maður fer út að ganga með hana þá hleipur hún á undan og geltir til að maður fari ekki frammúr. Samt er hún góður hundur, þegar ég sá hana fyrst þá fór ég strax að klóra henni á maganum, en hún var pínu óáháð mér og beit mig í hendina, hún fór undir borð sem var lágt og þegar að eigandi hennar, Stella, kallaði á hana þá kom hún ekki(hún kemur alltaf þegar kallað er á hana). Tófa er búinn að eignast hvolpa:). Einn dó í fæðingu, annar rakst í stigan og dó (það var voðalega sorglegt þegar það gerðist), en sá þriðji er enn lifandi og Stella gaf mömmu sinni hann því hún gat ekki haft hann. Þetta voru tveir strákar og ein stelpa. Það varstrákur sem dó í fæðingu og þau voru ekki búinn að ákveða hvað hannn ætti að heita. Stelpan sem rakst í stigan átti að heita Úlfa, en hún dó og var voða lítið nefnd á nafn. Sá hvolpur sem lifði hét Úlfur, en mamma hennar breitti því í Mikki:(

þetta er ástríðn sem hundar hafa fyrir góðhjörtuðum eigundum og mannverum.