Mig langaði bara af forvitni að vita hverjir ætla á sýninguna, ég spyr nú bara afþví að það eru allir sem eiga hunda velkomnir, það þarf ekki að sýna ættbækur, svo fólk með hunda skráða hjá HRFÍ, geta notfært sér þetta, sonur minn ætlar með sýna tvo sem eru með ættbók frá Dalsmynni, sömu tegundar, en ekki sama fæðingardag, eða lit, og hvort hann sér stríhærður eða loðinn, það verður gaman að vita hvað dómarinn segir, þegar hann sýnir honum ættbók hundanna, ég bara spurði, því þetta er kjörið tækifæri fyrir alla sem ekki hafa fengi ættbækur að koma og sýna. Kveðja. vk.
Popo , the mighty one…