Kannist þið við að hundurinn ykkar hafi fengið maura í eyrunn?
Ég er með 8 ára gamla Labradortík sem er oft með rosalegan kláða í eyrunum, ég hef fengið pensilín til þess að setja í eyrunn á henni og þá lagast þetta í smá tíma en fer alltaf í sama farið :(
með tilheyrandi kláða fyrir hana greyið, hún er samt áberandi verri í öðru eyranu.
Hún er vel þjálfuð og og mikið notuð í veiðiferðum og sækir því stundum bráð í vatn, ég reyni að passa mig eins og ég get að þurrka eyrun eftir að hún hefur verið í vatni, en það virðist ekki duga. Kunnið þið einhver önnur ráð við þessu.