ég skil ekki þetta með ketti, það er alltaf sagt að margir hundar eru bilaðir út í ketta og það getur alveg verið en minn hundur hef ekkert á móti köttum svo sem hann lætur þá í friði en kettirnir geta ekki láti hundinn minn í friði.
Hann er svona frekar stór hundur og kolsvartur og breiður og þegar við erum kannski úti á röltinu og einhver köttur er þarna og hundurinn labbar bara hjá honum og síðan byrjar kötturinn að hvæsa og reyna að klóra þá í trýnið og læti maður síðan eru kattareigendurin svo saklausir og kenna hundinum um þetta er pirrandi þegar svona kemur upp á!