Ég bara verð að henda þessu hingað og deila þessu með ykkur!!
Ég var á rölti í góða veðrinu í dag með Shivu mína í hverfinu.Er allt í einu þá stekkur hún til,og lítur undir kyrrstæðan bíl,,jújú viti menn,þar var kattardjöfull.Jæja ekkert merkilegt,allt morandi í þessu,,við löbbum áfram,en þá heyri ég þetta ægilega öskur og lít við,er þá ekki bjáninn að hlaupa á eftir okkur með kryppuna í botn.Hann stoppaði svo nálægt og hvæsti og urraði,,,ég veit ekki hvor var meira hissa ég eða hundurinn!!!Ég ákveð að taka nokkur spor áfram,alltaf elti hann.Þá sagði ég við Shivu“ kisan” og þá setti hún sig í stellingar,,en kvikindið haggaðist ekki!Heldur hjólaði hann í hana,ég rykkti henni frá þar sem allt stefndií slag,,þá rakst Shiva í köttinn,og hálflagist ofaná hann,þá fór hann,,,,,ég hló mig máttlausa!!Þetta var það besta sem ég hef séð.Bjargaði deginum.
Mín vegna mætti lóga þeim öllum.
Ferlega leiðinleg dýr,og ef þau gera ietthvað,líkt og að skíta í sandkassana á róluvöllunum,,klóra börn,,eða koma inn um opinn glugga og spreyja allt,,neinei,,kötturinn er bara svo sjálfstæður!!!bölvuð vitleysa.Ég ætti kannski að elta eigendann uppi sem átti köttinn sem klóraði hvolpinn hjá mér í
fyrra!Hersir var bara að forvitnast ,og fékk blóðugan nebba í staðinn!Stórsá á greyinu.Nei þetta er ekki í umræðunni.