mér lángar hér að seigja ykkur smá um hann Vask en Vaskur var hundur í sveitinni sem eg var í og fólkið sem átti hann var svo vonnt við hann t.d hleypti honum ekki inn og gaf honum ekki mat fyrr en kl. 8 um kvöld og einusinn keyrði maður a hann þannig að eg tók hann eiginlega að mer var með honum allann daginn og gaf honum að borða og þegar það var keyrt a hann þá datt rófan af honum og eg gaf honum brauð með pensilíni og hann var betri við það en hann var besti hundur sem eg veit um en hann var að deyja fyrir stuttu og þessi grein var skrifuð til minningar um hann kv. Grjeta