Við fórum nýlega með hundinn í klippingu um daginn.. Og ætlunin var að losna við að ryksuga þessa stóru hárbrúska næstu vikurnar, en ég veit ekki hvað þessi hundaklippir (eða hvað sem þetta kallast) gerði við hundinn.. Núna þarf bara að koma við hundinn og þá er höndin á manni loðin.. Það var skárra þegar hundurinn var loðinn.. Þá fór hann að vísu úr hárum.. En ekki svona mikið!
En ég meina er þetta eðlilegt eða? :P<br><br>Daddara…
…massablað! =D