Halló, getur einhver sagt mér hvenær og hvernig best er að kenna/venja hvolpinn (labrador) okkar á að vera í taum og að ganga við hæl. Hvolpurinn okkar er rétt rúmlega 3 mánaða og við höfum aðeins verið að labba með hann út götuna og til baka (5-10 mínútur)og hann bara æðir áfram og hengir sig í ólinni frekar en að slaka á. <br><br>Kveðja alsig