Hæ, við fundum lausn á svefnvandamálum hvolpsins okkar, við höfum hann í búrinu inni hjá okkur og vitum ekki af honum fyrr en bara við förum á fætur á morgnana. En svo ætlum við að prufa að færa hann smátt og smátt fram, fyrst fram á gang og framvegis. Haldiði að það gangi ekki?
Takk fyrir svörin um daginn C",)
<br><br>Kveðja alsig