Er að leita að hreinræktuðum hvolpum af góðu kyni til sölu. Tegundin á helst að vera nýfundnalandshundur, rottweiler eða séffer.

Endilega svaraðu hérna á korkinum eða sendu mér mail á iris_myrdal@hotmail.com ef þú veist um einhverja hvolpa.
Takk fyrir!