Jæja,mér þætti einkar vænt um ef eigendur og þeir er komið hafa að ræktun og þjálfun á þessari tegund gætu deilt með mér (og öðrum)sinni þekkingu á þeim.
S.s.geðslag,feldhirðu,kostir,ókostir og bara allt er viðkemur þeim.Góður vinur minn er að íhuga kaup á svona tegund,og einnig væri gott að fá upplýsingar um góða ræktun.

Með fyrirfram þökk
Shiva