Jæja…
Það stefnir allt í að það muni fjölga um heilan hund á mínu heimili á morgun, og engan smá hund. En við höfum ákveðið að bjóða Julie (5.ára Giant Schnauzer) að búa hjá okkur og mun ég ná í hana annað kvöld :D

Núna vantar mig því hjálp í að láta þessa breytingu í hennar lífi vera sem þægilegasta. Hún þekkir okkur að vísu, var hjá okkur síðasta sumar í pössun og er vön svona smá flakki en núna erum við komin með annan hund (sem er 14.vikna núna) og mig langar að sjálfsögðu að þau verði vinir.

Allar ráðleggingar vel þegnar, sérstaklega í því hvernig ég eigi að kynna þau tvö og hvað þurfi að varast!!<br><br>Kv. EstHer

<font color=“navyBlue”><a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=EstHerP“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:esther1@simnet.is“>esther1@simnet.is</a>

Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/tiska“>Tíska & útlit</a>, <a href=”http://www.hugi.is/bornin“>Börnin okkar</a>, <a href=”http://www.hugi.is/romantik“>Rómantík</a> og <a href=”http://www.hugi.is/bornin">Heimilið</a></font
Kv. EstHer