Hæhæ, við erum búin að vera í hunda hugleiðingum undanfarið. Okkur langar að fá okkur Labrador Retriever, eða einhverja blöndu með labrador eða Sheffer. Veit einhver hvað Labrador kosta hreinræktaðir, eða þá hvort blandaðir hundar eru gefnir eða seldir? Við erum eiginlega ákveðin í að fá okkur hund, tímasetningin er ekki alveg á hreinu. Við flytjum sennilega í okkar eigið einbýlishús mánaðarmótin maí-júní, ef þú veist um hvolp sem yrði tilbúin til afhendingar eftir þann tíma máttu endilega láta okkur vita. Takk takk.
Kveðja alsig