Mig langar að minna hundaeigendur á að bólusetja hundanna sína gegn parvo smáveirusótt. Ég var að lesa í Dagblaðinu að fólk hefur verið að trassa bólusetningar og tilfellum hefur fjölgað. Þessi sýking er bráðsmitandi og hundar geta auðvledlega látist úr henni, en hún veldur hjartabilun. ,,Parvo-sýkingin kom fyrst til landsins 1993. Þá voru flest allir hundar bólusettir gegn henni til að stöðva útbreiðslu hennar." Stendur í blaðinu. Við verðum að bólusetja litlu englana okkar.

Kv., Þórunn
Þórunn ;)