Tíkin mín er ekki með mest hlýðnustu hundum sem ég veit um… :P
Stundum þá bítur hún í hælana á fólki…
Oftast er það þá þegar ég er að labba úti með hana og mæti öðru fólki þá reynir hún að glefsa í fæturna á því (hún gerir þetta ekki alltaf) og ég hef getað stöðvað hana í því að gera það hingað til… En hún gerir þetta ekki bara við ókunnugt fólk… Hún reynir þetta stundum líka við vinkonur mínar…
Er þetta eðlilegt?