Ég óska eftir hvolpi(tík), sem kemur beint frá móður helst.
Væri gott ef hann væri ekki mikið eldri en 3mánaða.
Ég er mjög vön hundum og þekkji vel inn á flestar tegundir, á einn íslenskan hvutta fyrir og get lofað góðu heimili. Hann má vera blandaður en ég vil helst ekki íslenska blöndu og væri gott ef hann væri ekki allt of stór. Einnig kemur flest allt til greina sambandi við hreinræktaða. Er til í að borga fyrir hann.
Með von um svör.
fanta