Ég var í Florida í tvær vikur og hundurinn minn, Mökkur, hjá afa og ömmu.
Nú þegar hann er komin heim þá er hann eitthvað skrítinn.
Hann er vanur að elta mann út um allt en nú liggur hann bara í algjöru þunglindiskasti!
Hann leikur samt við mann en er ekki jafn fjörugur og hann var.
Gæti einhver sagt mér hvað væri að honum?