Ég var að labba í bænum með Emmu (shar-pei) þar sem er bannað að vera með hunda á Austurvellinum meðal annars, þegar ég labbaði framhjá lögguni og hun tjáði mér að það væri bannað ég sagðist vita það EN þar sem ég sá í dagblaðinu að lögreglan sjálf var með hund á laugarveginum þá gæti hun ekki sagt neitt. Hvernig er það eru þeir yfir þetta hafnir eru þeir með undanþágu, sennilega en veit einhver eitthvað nánar um þetta lika þar sem þeir ætla að fjölga hundum í lögregluni þá væri gaman að vita þetta eru til reglur um þetta.