Tíkin mín er með júguræxli sem dreyfst hefur í lungun. Hún Perla er orðin mjög gömul og guggin. Það eru 4 ár síðan að það var tekið úr henni legið. Við fengum töflur hjá dýralækninum til að þurrka lungun hennar, út að því að hún var með vatn í þeim, og hún hefur batnað. En við tókum þá ákvörðun að hafa hana hjá okkur yfir hátíðirnar og ef hún byrjar eitthvað að kveljast þá ætlum við að lóga henni, læknurinn fullvissaði okkur að hún væri ekki kvalin.
Haefur einhver af ykkur lent í einhverju svipuðu og hvað gerðuð þið þá???